Streymi

Myndavélar, hljóðnemar, myndmixer, nettenging og allt anað sem þarf til að streyma hvaða viðburði sem er.

Roland VR4 myndmixer

HljóðX er með tæki, mannskap og kunnáttu til að annast streymi frá hvaða viðburði sem.

Streymi er frábær leið til að ná augum og eyrum fleiri en þeirra sem eru viðstaddir viðburð. Hvort sem það er jarðaför, fundur, ráðstefna, námskeið, tónleikar, leiksýning eða kennslustund þá er einfalt að koma upp þeim búnaði sem til þarf, tengjast alnetinu og senda út. Um leið getur orðið til upptaka sem varðveitir viðburðinn með ótal fleiri möguleikum.

HljóðX streymi byggist á öflugum Roland myndmixer en við hann tengjast hljóðnemar og myndavélar sem ýmist eru sjálfvirkar, hægt að stýra með fjarstýringu eða að maður stendur við hana og stjórnar myndatökunni.

Með streyminu má líka ná til fleiri sem eru á staðnum. Til dæmis má varpa myndinni upp á stóran skjá í sal til að gestir geti séð í nærmynd þá sem koma fram eða áhorfendur geta verið í hliðarsal. Algengt er í fjölmennum jarðaförum að einhverjir gestir sitji í safnaðarheimli eða hliðarsal og horfi og hlusti í gegn um streymi.

Er viðburður í vændum ?

Fylltu út formið hér að neðan eftir bestu getu og svo verðum við í sambandi. Ef þú vilt vita meira og fá ráðgjöf er best að hafa beint samband við sérfræðing.

    Hvernig getum við aðstoðað? *

    Hvað getum við aðstoðað með? *

    Lausn *

    Staðsetning verks *

    Lýsing á rými *

    Uppsetning *

    Æskileg dagsetning verkloka

    Æskileg dagsetning afhendingar

    Leiga *

    Uppsetning *

    Dagsetning *

    Nafn viðburðar *

    Staðsetning viðburðar *

    Áætlaður fjöldi gesta *


    Talaðu við sérfræðing

    Heimir Steinn Vigfússon
    Starfsmaður leigu

    heimir@hljodx.is659 4507

    Martin lighting
    AKG
    Crown magnarar
    Soundcraft mixerar
    Sightline sviðspallar
    Stage line sviðsvagnar